ÁBURÐARDREIFING OG HAUGTÆKI
BAUER MEX RAFMAGNSHRÆRUR
Rafmagnshræri fyrir minna gryfjur, sem er öflugur og einfalt að nota. Til í 2 mismunar tegundir; MEX 305 og MEX 450 G. Hræri er selt án vagn, en hægt er að panta það sér.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer
BAUER MTX TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
MTX haughræra er með öflugur hræruöxull í olíubaði með fleiri legur. Uppsettning er einföld og hræruvagn auðveldar ásetningu og flutning.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer
BAUER MTXH TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
Turbomix MTXH haughræra er aflmikil. Hún getur hrært upp í gryfju sem er allt að 1400 rúmmetrar á skömmum tíma. Þykkt og hart yfirborð er ekkert vandamál
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer
METAL FACH TAÐDREIFARAR
Taðdreifarar í nokkrum stærðum. Algengastir eru 6 tonna og 8 tonna. En einnig fáanlegir í öðrum stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
METAL FACH TAÐKLÆR
Sterkar taðklær í þremum mismunandi stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach
RAUCH AXIS ÁBURÐARDREIFARAR 1000-4000 L
Rauch AXIS M áburðardreifarar eru fáanlegir í mismunum stærðum, frá 1000 litrar upp í 2200 litrar. Einnig er hægt að velja dreifara með vökvastýringu (tveggja arma) til að opna og loka trekt (model variant K) eða með rafmagnsstýring (stjórntalva Quantron A) til að opna og loka trekt (model variant Q).
Með AXIS M er dreifing möguleg á yfir 20 km/h aksturshrað. Dreifarar eru með góður aðgangur að öllum hlutum til þrif og viðhalds.
RAUCH MDS ÁBURÐARDREIFARAR 500-2000 L
Rauch MDS áburðardreifarar eru fáanlegir í fjórum mismunum stærðum, frá 500 litrar upp í 900 litrar. Einnig er hægt að velja dreifara með vökvastýringu (tveggja arma) til að opna og loka trekt (model variant K) eða með rafmagnsstýring (stjórntalva Quantron A) til að opna og loka trekt (model variant Q).