Description
AXIS M 20.2 | AXIS M 30.2 | |
---|---|---|
Vinnslubreidd | 12 – 36 m | 12 – 42 m |
Stærð á kari | 240 x 130 cm | 240 x 130 cm |
Rúmmál | 1000 l | 1400 l |
Hámark burðargeta | 2300 kg | 3200 kg |
Eiginþyngt | 300 kg | 335 kg |
Stækkanir fáanlegar frá 600 l upp í 1800 l
Staðalbúnaður:
- Dreifidiskar og allur dreifibúnaður úr krómuðu nikkel stáli
- Tveggja hólfa og 2 gluggar til að fylgjast með áburðarmagni
- Hægsnúandi fæðujafnari í trekt
- Lokað drif í olíubaði
- Aurhlífar
- Drifskaft með kúplingu
- Prófunarsett fyrirr áburðarflæði
AXIS M 20.2 K / 30.2 K
Með vökvastýringu (tveggja arma) til að opna og loka trekt.
AXIS M 20.2 Q / 30.2 Q
Rafmagnsstýring (stjórntalva Quantron A) til að opna og loka trekt
QUANTRON stjórntölva stýrir opnunni á trektinni og þar með magninu sem fer í gegn í hlutfalli við aksturshraða dráttarvélar og áætluðu áburðarmagni
á hektara. Kerfið tekur einnig tillit til áburðartegundar og vinnslubreiddar.
- Opnar og lokar fyrir magnstillispjaldið í trektinni
- Val á dreifibreidd
- Magnstilling óháð til hægri og vinstri
- Magntakmörkun við kantdreifingu
- Sjálfvirk geymsla upplýsinga / stillinga fyrir allt að 200 tún
- USB – tenging (minniskubbur)
- Nettenging (aukahlutur)25 Kantdreifara
- Skjár sem sýnir magn í sílói
- Möguleg GPS – tenging. Sjálfvirk opnun og lokun á spjöldum á endasvæðum
ATH ! Á AXIS dreifara þarf að velja dreifidiska, þeir eru ekki innifaldir í grunnverði.
Dreifidiskar S2 VxR plus (12 – 18 m. dr.) sett
Dreifidiskar S4 VxR plus (18 – 28 m. dr.) sett
Dreifidiskar S6 VxR plus (24 – 36 m. dr.) sett
Dreifidiskar S8 VxR plus (30 – 42 m. dr.) sett
Kantdreifing (valmöguleiki)
Venjuleg dreifing
Kantdreifing
GSE 7 – kantdreifistjórnun (valmöguleiki) 0 – 2 metra, ef ekið er við kantinn (skurðbakkann).
Kantdreifning með TELIMAT T25 (valmöguleiki)
Með TELEMAT T25 búnaðinum er hægt að kantdreifa úr aksturssporinu. TELEMAT gerir mögulegt að stjórna kantdreifingu 10 – 18 metra frá kanti (skurðbakka). Áburðurinn fer í gegnu leiðiplötur sem settar eru niður í dreifigeislann með vökvastýringu og dreifir áburðinum nákvæmt með kantinum. Hægt að slaka búnaðinum niður með vökvabúnaði á ferð.