Reynsla af lambamerkjum er góð og hefur notkun þeirra aukist jafnt og þétt. Salan á síðasta ári var á annað hundrað þúsund merki. Merkin eru sett í með töng sem fylgir fyrstu pöntun. Merkin eru lokuð og er mjög sjaldan að merki glatist úr lambi. Mikilvægt er að setja merkið ofarlega í eyrað þannig að það myndi ekki lokk niður úr eyranu og geti krækst á trjágreinar, girðingar, nagla og fl.

Litir: hvítt, gult, grænt, blátt, bleikt, fjólublátt, grátt og appelsínugult.

Showing the single result

1 2 3 4 5 6 columns

LAMBAMERKI

Smellið hér fyrir neðan til að panta lambamerki.

PANTA LAMBAMERKI