BAUER MTX TRAKTORKNÚIN HRÆRUR

MTX haughræra er með öflugur hræruöxull í olíubaði með fleiri legur. Uppsettning er einföld og hræruvagn auðveldar ásetningu og flutning.

Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

Category:
Share on:

Description

MTX hræra er með hlifðarrammi undir hræruskrúfu.
Ramminn festist á þritengi dráttarvélar.
Hræra er með liðamót sem gera það auðveldara að sökkva hrærunni niður um litið op.
Hræruöxull, hræruskrúfa og burðargrind eru heitsinkaðar.
Lágmarksstærð á gryfjuopi er 80 x 80 cm.
 

MTX – 600 MTX3 – 600 MTX – 750
Lengd hræruöxuls 4 / 5 m 4 / 5 m 4 / 5 m
Gryfjustærð 600 – 700 m3 1000 – 1200 m3 1000 – 1200 m3
Þvermál hræru 600 mm 600 mm 750 mm
Fjöldi hrærublaða 2 3 2
Tegund hræru sog / þrýsti sog / þrýsti sog / þrýsti
Afl 20 kW / 27 PS 35 kW / 48 PS 35 kW / 48 PS
Go to top