BAUER MTXH TRAKTORKNÚIN HRÆRUR

Turbomix MTXH haughræra er aflmikil. Hún getur hrært upp í gryfju sem er allt að 1400 rúmmetrar á skömmum tíma. Þykkt og hart yfirborð er ekkert vandamál

Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

Category:
Share on:

Description

Kostir Turbomix MTXH haughræru eru:
Upp og niður -færsla hræruöxulsins er vökvaknúin
Mjög há nýtni miðað við þyngd
Viðhaldsfrir hræruöxull
Mjög sterkt stell
Hringurinn utan um hrærublöðin eykur virkni hennar og kemur í veg fyrri að böðin rekist í veggi eða annað sem gæti skemmt þau

 

MTXH – 600/4 MTXH – 600/5 MTXH – 600/6
Lengd hræruöxuls 4 m 5 m 6 m
Gryfjustærð 1300 m 1500 m 1700 m
Þvermál hræru 600 mm 600 mm 600 mm
Fjöldi hrærublaða 3 3 3
Tegund hræru sog / þrýsti sog / þrýsti sog / þrýsti
Afl við 540 sn/min á vinnudrifi 35 kW / 48 PS 35 kW / 48 PS 35 kW / 48 PS
Afl við 750 sn/min á vinnudrifi 85 kW / 115 PS 85 kW / 115 PS 85 kW / 115 PS
Afl við 1000 sn/min á vinnudrifi 187 kW / 250 PS 187 kW / 250 PS 187 kW / 250 PS
Go to top