BAUER MEX RAFMAGNSHRÆRUR

Rafmagnshræri fyrir minna gryfjur, sem er öflugur og einfalt að nota. Til í 2 mismunar tegundir; MEX 305 og MEX 450 G. Hræri er selt án vagn, en hægt er að panta það sér.

Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

Category:
Share on:

Description

Hræra samanstendur af: Fáanlegar aukahlutir:
Lokuðum rafmagnsmótor með mjúkstarti Vagn með lyftu
Mótorvörn Festing á gryfjuop (án vindu)
Hræruöxli með legum í olíubaði og hrærublöð með hertu stáli á skurðarkanti Vinda á festingu
Fyrir gryfjur allt að 3,5 metra djúpum, ath. gryfjuop að lágmark 60 x 60 cm
Mótor
305: 7,5 kW (10 HP), 380-440 V, 50 Hz
450 G: 7,5 kW (10 HP) / 9,2 kW (12,5 HP), 400 V, 50Hz
Bara í 450 G: Gírkassa, niðurgírun

 

Lengd á
öxli (m)
Dýpt
gryfju (m)
Rúmmál
gryfju (m3)
Þvermál
hrærublaða (mm)
Snúningshraða
(rpm)
Afl út
(kW)
MEX 305 3,5 2,5 170 305 1450 7,5
MEX 305 4,5 3,5 170 305 1450 7,5
MEX 450 G 3,5 2,5 230 450 610 7,5
MEX 450 G 4,5 3,5 230 450 610 7,5
MEX 450 G 3,5 2,5 280 450 610 9,2
MEX 450 G 4,5 3,5 280 450 610 9,2
Go to top