VÖRUR
KRÄNZLE K 1050 P
Þýsk hágæðavara
Háþýstidæla til heimilisnota og minni verka
Hönnun dælunnar er byggð á 40 ára reynslu Kränzle, sem hefur skilað háþrýstidælum í hæsta gæðaflokki.
Dælan er einföld í uppbyggingu eins og aðrar dælur frá Kränzle. Þær endast og endast.
Sambyggð Roto-Mold-grind, mjög sterkbyggð.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Kränzle
Verð 64.355 án vsk
Verð 79.800 með vsk
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332
RAUCH AXEO SAND OG SALTDREIFARAR
Meiri upplýsingar í heimasíðu Rauch
SAMASZ KDF FRAMSLÁTTUVÉL
Meiri upplýsingar á heimasíðu Samasz
| KDF 340 | KDF 341 S | |
|---|---|---|
| Vinnslubreidd | 3,40 m | 3,40 m |
| Breidd múga | 1,40 – 1,80 m | 1,40 – 2,40 m |
| Hámarks afköst | ~4,00 ha | ~4,00 ha |
| Fjöldi disk | 8 | 8 |
| Fjöldi hnífa | 16 | 16 |
| Snúningshraði | 1000 | 1000 |
| Aflþörf | frá 90 HP | frá 110 HP |
| Þyngd | 1020 kg | 1340 kg |
SAMASZ KDT DISKASLÁTTUVÉL, HLIÐTENGT
Meiri upplýsingar á heimasíðu Samasz
| KDT 220 | KDT 260 | KDT 300 | KDT 340 | |
|---|---|---|---|---|
| Vinnslubreidd | 2,20 m | 2,60 m | 3,00 m | 3,40 m |
| Breidd múga | 1,00 – 1,40 m | 1,20 – 1,80 m | 1,30 – 1,90 m | 1,40 – 2,00 m |
| Hámarks afköst | ~ 2,50 ha | ~ 3,00 ha | ~ 3,50 ha | ~ 4,00 ha |
| Fjöldi diska | 5 | 6 | 7 | 8 |
| Fjöldi hnífa | 10 | 12 | 14 | 16 |
| Snúningshraði | 540 | 540 | 540 | 540 |
| Aflþörf | frá 50 HP | frá 70 HP | frá 80 HP | frá 90 HP |
| Þyngd | 670 kg | 725 kg | 785 kg | 825 kg |
SAMASZ KT DISKASLÁTTUVÉL, MIÐJUTENGT
Meiri upplýsingar á heimasíðu Samasz
| KT 261 | KT 301 | KT 341 | |
|---|---|---|---|
| Vinnslubreidd | 2,60 m | 3,00 m | 3,41 m |
| Breidd múga | 1,50 – 1,90 m | 1,90 – 2,30 m | 2,30 – 2,80 m |
| Hámarks afköst | ~2,80 ha | ~3,50 ha | ~4,00 ha |
| Fjöldi disk | 6 | 7 | 8 |
| Fjöldi hnífa | 12 | 14 | 16 |
| Snúningshraði | 540 (1000 – options) | 540 (1000 – options) | 540 (1000 – options) |
| Aflþörf | frá 70 HP | frá 80 HP | frá 90 HP |
| Þyngd | 1000 kg | 1060 kg | 1130 kg |
SAMASZ XT DISKASLÁTTUVÉL, MIÐJUTENGT
Stærsta miðjuhengda diskasláttuvélin á markaðnum í dag sem er með lóðrétta flutningsstöðu.
Vökvafjöðrun, engin gormar
Þyngdarjafnvægi í flutningi og geymslu
Meiri upplýsingar á heimasíðu Samasz
| XT 390 | |
|---|---|
| Vinnslubreidd | 3,90 m |
| Breidd múga | 2,4-2,65 m |
| Hámarks afköst | ~4,50 ha |
| Fjöldi disk | 9 |
| Fjöldi hnífa | 18 |
| Snúningshraði | 1000 rpm |
| Aflþörf | 100 HP |
| Þyngd | 1290 kg |
| Breidd / hæð í flutningsstöðu | 2,60 / 3,98 m |
KRÄNZLE HD10/122
Þýsk hágæðavara
Hannaðar fyrir mikla notkun
Mjög auðveld í notkun, færanleg og tekur lítið pláss
Hljóðlátasta dælan í sínum flokki
Mótor slekkur á sér þegar rofabyssu er sleppt
Meiri upplýsingar á heimasíðu Kränzle
Verð 128.871 án vsk
Verð 159.800 með vsk
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332
SAMASZ Z TROMLUSLÁTTUVÉL
Tromlusláttuvélar í stærðum 1,65m til 2,10m.
Tromlusláttuvélar eru áreiðanlegar og endingargóðar vélar sem þurfa tiltölulega lítið afl. Hægt er að fá á þær vökvatjakk(aukabúnaður) sem auðveldar að setja vélar í flutningsstöðu. Einning er hægt að fá með sérpöntun lengri tjakk sem leyfir slátt t.d. meðfram vegum með allt að 40 gráðu halla og opnanlegan enda á öryggishlíf svo auðveldara sé að slá nálægt girðingum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Samasz
| Z 010 | Z 010/1 | Z 010/2 | |
|---|---|---|---|
| Vinnslubreidd | 1,65 m | 1,85 m | 2,10 m |
| Breidd múga | 0,70 m | 0,80 m | 0,90 m |
| Hámarks afköst | ~1,50 ha | ~2,00 ha | ~2,50 ha |
| Fjöldi hnífa | 6 | 6 | 8 |
| Snúningshraði | 540 | 540 | 540 |
| Aflþörf | frá 40 HP | frá 60 HP | frá 70 HP |
| Þyngd | 400 kg | 455 kg | 555 kg |
KRÄNZLE K 1152 TST
Þýsk hágæðavara
Sambyggð Roto-Mold-grind,mjög sterkbyggð
Hjólabúnaður, auðveldur flutningur
Innbyggð slöngutrommla með niðurleggjanlegu handfangi
Meiri upplýsingar á heimasíðu Kränzle
Verð 160.403 án vsk
Verð 198.900 með vsk
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332