KRÄNZLE K 1050 P

Þýsk hágæðavara
Háþýstidæla til heimilisnota og minni verka
Hönnun dælunnar er byggð á 40 ára reynslu Kränzle, sem hefur skilað háþrýstidælum í hæsta gæðaflokki.
Dælan er einföld í uppbyggingu eins og aðrar dælur frá Kränzle. Þær endast og endast.
Sambyggð Roto-Mold-grind, mjög sterkbyggð.

Meiri upplýsingar á heimasíðu Kränzle

Category:
Share on:

Description

Hámarksþrýstingur 160 bar
Vinnuþrýstingur 130 bar
Vatnsmagn 7,5 l/min
Hámarks vatnshitastig 60 gráður
Snúningshraði mótors 2800 rpm
230 volt, 2,2 kw
Þyngd 19 kg
Stútur með flötum geisla
Hraðtengi milli byssu og stúts
Vatnssía
8 m háþrýstislanga

Go to top