KRÄNZLE QUADRO SERIA – STÓRAR

Þýsk gæðavara
3ja fasa
Með slöngutrommlu og 20 m vírofin háþrýstislanga
Gerð 800TST:
270 bar hámarksþrýstingur, 13,3 l á mín, 16 l vatnstankur
Gerð 1000TST:
250 bar hámarksþrýstingur, 16 l á mín, 16 l vatnstankur

Meiri upplýsingar á heimasíðu Kränzle

Category:
Share on:

Description

Quadro 800 TST Quadro 1000 TST
Hámarksþrýstingur 270 bar 250 bar
Vinnuþrýstingur 30 – 250 bar 30 – 220 bar
Vatnsmagn 13,3 l/min 16 l/min
Vatnstankur 16 l 16 l
Mótor 400 V, 12 A, 50 Hz 400 V, 12 A, 50 Hz
Afl 7,5 kW / 5,5 kW 7,5 kW / 5,5 kW
Þyngd 89 kg 89 kg
Stærð 770 x 570 x 990 mm 770 x 570 x 990 mm

 

Staðalbúnaður:
Sambyggður vagn
7,5 m straumsnúra og kapal kefli
Sápusogbúnaður
20 m vírofin háþrýstislanga og þægileg slöngutromla
Rofabyssa með handfangi
Úðunarrör (fyrir háan og lágan þrýsting)
Stöðug stillanleg þrýstistjórnun
Dæluhaus úr málmi
Keramiksteypt hlífðarkápa á dælustimpli.
Lekaaffallskerfi
Hirsla fyrir rofahandfang spreibyssu og aukahluti og haldari fyrir sápubúnað
Þvottaefnissprauta með filter 0,8 m

Go to top