KRÄNZLE PROFI SERÍA

Sambyggð Roto-Mold-grind, mjög sterkbyggð
Hjólabúnaður og auðveldur flutningur
15 m vírofin háþrýstislanga
Geymsluhólf fyrir rofabyssu og stúta
Innbyggð slöngutrommla með niðurleggjanlegu handfangi
Gerð 160: 160 bar hámarksþrýstingur, 11 l á mín
Gerð 195: 195 bar hámarksþrýstingur, 8 l á mín

Meiri upplýsingar á heimasíðu Kränzle

 

Category:
Share on:

Description

Profi 160 TST Profi 195 TST
Hámarksþrýstingur 160 bar 195 bar
Vinnuþrýstingur 30 – 140 bar 30 – 170 bar
Vatnsmagn 11 l/min 8 l/min
Spenna 230 V, 3,2kW 230 V, 3,2kW
Þyngd 45 kg 45 kg
Stærð 355 x 375 x 980 mm 355 x 375 x 980 mm

 

Staðalbúnaður:
5 m rafmagnssnúra
Vatnstankur sem hægt er að taka af
Sápusogbúnaður
15 m vírofin háþrýstislanga og þægileg slöngutromla
Rofabyssa með handfangi
Stillanlegur stútur, stiglaus stilling frá flötum geisla yfir í hringlaga geisla, fyrir háan og lágan þrýsting
Stiglaus stillanleg þrýstistjórnun
Dæluhaus úr málmi
Keramiksteypt hlífðarkápa á dælustimpli
Lekaaffallskerfi
Hirsla fyrir rofahandfang og aukahluti, og haldari fyrir sápubúnað
Þvottaefnissprauta með filter 0,8 m

Go to top