VÖRUR

Áburður 2025


AFRÚLLARI
Traustur og góður afrúllari, til í 1 eða 3 fasa
Lokað vinnudrif og utanáliggjandi lokaðar legur
Fleiri spyrnur og hærri lokaðar hliðar
Stiglaus hraðastillir
1 fasa: 1.390.000 án vsk
3 fasa: 1.369.000 án vsk
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332


AGRO FACTORY ÁVINNSLUHERFI
Við bjóðum upp á 3 gerðir ávinnsluherfa:
4 metra ávinnsluherfið er 370 kg. Brotið saman með höndum.
6 metra ávinnsluherfið er 650 kg. Brotið saman með 2 glussatjökkum.
8 metra ávinnsluherfið er 750 kg. Brotið saman með 2 glussatjökkum.

BADA TALÍA OG HLAUPAKÖTTUR
Talía og rafdrifinn hlaupaköttur með 1 fasa mótor og lyftigetu af 1 tonn á tvöföldum vír
Kemur í setti með þráðlausri fjarstýringu
Verð án vsk 119.800
Verð með vsk 148.552
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332

BAUER MEX RAFMAGNSHRÆRUR
Rafmagnshræri fyrir minna gryfjur, sem er öflugur og einfalt að nota. Til í 2 mismunar tegundir; MEX 305 og MEX 450 G. Hræri er selt án vagn, en hægt er að panta það sér.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

BAUER MTX TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
MTX haughræra er með öflugur hræruöxull í olíubaði með fleiri legur. Uppsettning er einföld og hræruvagn auðveldar ásetningu og flutning.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

BAUER MTXH TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
Turbomix MTXH haughræra er aflmikil. Hún getur hrært upp í gryfju sem er allt að 1400 rúmmetrar á skömmum tíma. Þykkt og hart yfirborð er ekkert vandamál
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

BAUER MYKJAPRESSA

Cobra AM-1055 12km
Cobra AM-1055 talstöðvasett
Drægni allt að 12 km
Hleðslustöð
Notar 3 stk AA hleðslurafhlöður
Fylgja með 6 stk 850 mAh
Söluaðilli mælir með að kaupa nýjar betri rafhlöður en þær sem fylgja eða taka ávallt með sér auka rafhlöður
t.d frá IKEA 2450 mAh eða ELKO 2600 mAh
Verð án vsk 24.032
Verð með vsk 29.800
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332