VÖRUR

Áburður 2023


AFRÚLLARI
Traustur og góður afrúllari, til í 1 eða 3 fasa
Lokað vinnudrif og utanáliggjandi lokaðar legur
Fleiri spyrnur og hærri lokaðar hliðar
Stiglaus hraðastillir


AGRO FACTORY ÁVINNSLUHERFI
Við bjóðum upp á 3 gerðir ávinnsluherfa:
4 metra ávinnsluherfið er 370 kg. Brotið saman með höndum.
6 metra ávinnsluherfið er 650 kg. Brotið saman með 2 glussatjökkum.
8 metra ávinnsluherfið er 750 kg. Brotið saman með 2 glussatjökkum.

BADA TALÍA OG HLAUPAKÖTTUR
Talía og rafdrifinn hlaupaköttur með 1 fasa mótor og lyftigetu af 1 tonn á tvöföldum vír
Mótorstærð af talíu: 1600 W
Mótorstærð af hlaupakötti: 70W og keyrsluhraði: 16 m / mín

BAUER MEX RAFMAGNSHRÆRUR
Rafmagnshræri fyrir minna gryfjur, sem er öflugur og einfalt að nota. Til í 2 mismunar tegundir; MEX 305 og MEX 450 G. Hræri er selt án vagn, en hægt er að panta það sér.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

BAUER MTX TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
MTX haughræra er með öflugur hræruöxull í olíubaði með fleiri legur. Uppsettning er einföld og hræruvagn auðveldar ásetningu og flutning.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

BAUER MTXH TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
Turbomix MTXH haughræra er aflmikil. Hún getur hrært upp í gryfju sem er allt að 1400 rúmmetrar á skömmum tíma. Þykkt og hart yfirborð er ekkert vandamál
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

BAUER MYKJAPRESSA

Bovisal bætiefni
1.890 kr. með vskBovisal bætiefni