Haugtæki

BAUER MEX RAFMAGNSHRÆRUR
Rafmagnshræri fyrir minna gryfjur, sem er öflugur og einfalt að nota. Til í 2 mismunar tegundir; MEX 305 og MEX 450 G. Hræri er selt án vagn, en hægt er að panta það sér.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

BAUER MTX TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
MTX haughræra er með öflugur hræruöxull í olíubaði með fleiri legur. Uppsettning er einföld og hræruvagn auðveldar ásetningu og flutning.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

BAUER MTXH TRAKTORKNÚIN HRÆRUR
Turbomix MTXH haughræra er aflmikil. Hún getur hrært upp í gryfju sem er allt að 1400 rúmmetrar á skömmum tíma. Þykkt og hart yfirborð er ekkert vandamál
Meiri upplýsingar á heimasíðu Bauer

BAUER MYKJAPRESSA


METAL FACH TAÐDREIFARAR
Taðdreifarar í nokkrum stærðum. Algengastir eru 6 tonna og 8 tonna. En einnig fáanlegir í öðrum stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach

METAL FACH TAÐKLÆR
Sterkar taðklær í þremum mismunandi stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Metal Fach