TIKI-kerrusýning á föstudag kl. 16-18

Föstudaginn 28. maí kl. 16-18 ætlum við að sýna TIKI-kerrurnar vinsælu á planinu við Búvís og bjóðum afslátt á völdum kerrum.

10% afsláttur af völdum kerrum

Hvað eru margir girðingastaurar í portinu hjá Búvís? Þið svarið því og sá sem kemst næst því vinnur gjafabréf fyrir fjölskylduna á Kaffi kú.  

Í tilefni dagsins ætlum við að grilla pylsur svo enginn fari svangur frá okkur inn í helgina.

Sjáumst með góða skapið.


Related Posts