Við höfum samið við framleiðendur Palmse vagna um að framleiða kornvagna sem eru styrktir til að þeir henti til alhliða flutninga.
Styrkingin felst í að minna bil er á milli þverrifja í botninum eða um 350 mm. Yfir hjólunum er lögð 6 mm stálplata undir botnplötuna.
Vagnarnir eru tveggja hásinga með vökvabremsum á öllum hjólum. Hægt er að fá vagnana bæði með og án upphækkanna.
Þeir fást í tveimur stærðum.
Meiri upplýsingar á heimasíðu Palmse
13 tonna, verð: 2.890.000 án vsk
15 tonna, verð: 3.790.000 án vsk
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332