PALMSE STURTUVAGNAR

Við höfum samið við framleiðendur Palmse vagna um að framleiða kornvagna sem eru styrktir til að þeir henti til alhliða flutninga.

Styrkingin felst í að minna bil er á milli þverrifja í botninum eða um 350 mm. Yfir hjólunum er lögð 6 mm stálplata undir botnplötuna.
Vagnarnir eru tveggja hásinga með vökvabremsum á öllum hjólum. Hægt er að fá vagnana bæði með og án upphækkanna.
Þeir fást í tveimur stærðum.

Meiri upplýsingar á heimasíðu Palmse

Category:
Share on:

Description

PT 150 PT 190
Lengd x Breidd x Hæð með upph. 6600 x 2470 x 2530 mm 7669 x 2470 x 2530 mm
Innanmál palls LxBxH með upph. 4800 x 2300 x 1310 mm 5980 x 2300 x 1310 mm
Rúmmál með upph. 14,5 m3 18,1 m3
Heildarþyngd 15650 kg 18700 kg
Tómaþyngd 2650 kg 3700 kg
Hámarks Burðarþyngd 13000 kg 15000 kg
Fjöldi öxla 2 2
Bremsur; fjöldi hjóla 300×90; 0/2/4 300×90; 2/4
Þykkt botnplötu 4 mm 4 mm
Sturtutjakkur NAS-6 NAT-6
Sturtuhorn 52 52
Þrýstingur á vökvakerfi 180-200 180-200
Hámarkshraði 40 km/h 40 km/h
Hub / axel / hjólaboltar 80×80/8 80×80/8
Dekkjastærð 500/50-17 550/45-22,5
Go to top