Þá er vorbæklingur Búvís kominn út þetta árið. Hann er að venju stútfullur af tækjum og tólum og ýmsum öðrum vörum. Ýmislegt nýtt er að finna sem þið getið séð…
Fréttir
- Home
- Fréttir
MS Lifter kom færandi hendi frá Tallinn í Eistlandi í fyrri nótt og hefur löndun úr skipinu staðið yfir í gær og dag. Uppistaða farmsins er áburður en þarna eru…
Vorum að fá vorsendinguna af Rauch áburðardreifurunum í hús. GPS-dreifararnir AXIS M eru allir seldir en eigum til á lager MDS 20,2. Hafið samband í síma 465 1332 eða á…
Nú er ný vefsíða Búvís komin í loftið eins og glöggir sjá. Á henni má finna betri upplýsingar um vörur og vöruúrval. Þessi síða mun þróast í alvöru vefsölusíðu með…
- 1
- 2