RAUCH MDS ÁBURÐARDREIFARAR 500-2000 L

Rauch MDS áburðardreifarar eru fáanlegir í fjórum mismunum stærðum, frá 500 litrar upp í 900 litrar. Einnig er hægt að velja dreifara með vökvastýringu (tveggja arma) til að opna og loka trekt (model variant K) eða með rafmagnsstýring (stjórntalva Quantron A) til að opna og loka trekt (model variant Q).

Meiri upplýsingar á heimasíðu Rauch og í bækling á ensku

Category:
Share on:

Description

MDS 18.2 MDS 20.2
Vinnslubreidd 10 – 24 m 10 – 24 m
Stærð á kari 190 x 120 cm 190 x 120 cm
Rúmmál 700 l 900 l
Hámark burðargeta 1800 kg 2000 kg
Eiginþyngt 210 kg 230 kg

Stækkanir fáanlegar: 400 l, 600 l, 800 l og 1100 l

Staðalbúnaður:

  • 2 dreifidiskar
  • Dreifidiskar og allur dreifibúnaður úr ryðfríu stáli
  • Vinnslubreidd frá 10 – 24 m
  • Hægsnúandi hræra
  • Viðhaldsfrír gírkassi í olíubaði
  • Hraðkúpling til að fjarlægja dreifidiska
  • Drifskaft
  • Prufusett

MDS 18.2 K / 20.2 K
Með vökvastýringu (tveggja arma) til að opna og loka trekt.

MDS 18.2 Q / 20.2 Q
Rafmagnsstýring (stjórntalva Quantron A) til að opna og loka trekt

QUANTRON stjórntölva stýrir opnunni á trektinni og þar með magninu sem fer í gegn í hlutfalli við aksturshraða dráttarvélar og áætluðu áburðarmagni
á hektara. Kerfið tekur einnig tillit til áburðartegundar og vinnslubreiddar.

  • Opnar og lokar fyrir magnstillispjaldið í trektinni
  • Val á dreifibreidd
  • Magnstilling óháð til hægri og vinstri
  • Magntakmörkun við kantdreifingu
  • Sjálfvirk geymsla upplýsinga / stillinga fyrir allt að 200 tún
  • USB – tenging (minniskubbur)
  • Nettenging (aukahlutur)25 Kantdreifara
  • Skjár sem sýnir magn í sílói
  • Möguleg GPS – tenging. Sjálfvirk opnun og lokun á spjöldum á endasvæðum

Kantdreifing (valmöguleiki)
Venjuleg dreifing
Kantdreifing 2

Kantdreifing
Kantdreifing 1

GSE 7 – kantdreifistjórnun (valmöguleiki) 0 – 2 metra, ef ekið er við kantinn (skurðbakkann).

Kantdreifning með TELIMAT T1 (valmöguleiki)

Með TELIMAT T1 búnaðinum er hægt að kantdreifa úr aksturssporinu. TELIMAT gerir mögulegt að stjórna kantdreifingu 10 – 18 metra frá kanti (skurðbakka). Áburðurinn fer í gegnu leiðiplötur sem settar eru niður í dreifigeislann með vökvastýringu og dreifir áburðinum nákvæmt með kantinum. Hægt að slaka búnaðinum niður með vökvabúnaði á ferð.

Go to top