KRÄNZLE QUADRO SERIA – MIÐSTÆRÐ

Þýsk gæðavara
Sambyggð Roto-Mold-grind, mjög sterkbyggð
Hjólabúnaður og auðveldur flutningur
20 m vírofin háþrýstislanga
Geymsluhólf fyrir rofabyssu og stúta
Innbyggð slöngutrommla með niðurleggjanlegu handfangi

Meiri upplýsingar á heimasíðu Kränzle

 

Brand:
Category:
Share on:

Description

799TST
3ja fasa, 400 volt, 5,5 kw
Með slöngutromlu
20 m vírofin háþrýstislanga
Hámarksþrýstingur 200 bar
Vinnuþrýstingur 10 -180 bar
Vatnsmagn 13,0 l/min
Vatnstankur 10 l
Þyngd 60 kg
Stærð 780 x 395 x 870 mm

Staðalbúnaður:
Sambyggður vagn
5 m straumsnúra og kapal kefli
Sápusogbúnaður
20 m vírofin háþrýstislanga og þægileg slöngutromla
Rofabyssa með handfangi
Úðunarrör (fyrir háan og lágan þrýsting)
Stöðug stillanleg þrýstistjórnun
Dæluhaus úr málmi
Keramiksteypt hlífðarkápa á dælustimpli.
Lekaaffallskerfi
Hirsla fyrir rofahandfang rofabyssu og aukahluti og haldari fyrir sápubúnað

Go to top