RAUCH
RAUCH AXIS ÁBURÐARDREIFARAR 1000-4000 L
Rauch AXIS M áburðardreifarar eru fáanlegir í mismunum stærðum, frá 1000 litrar upp í 2200 litrar. Einnig er hægt að velja dreifara með vökvastýringu (tveggja arma) til að opna og loka trekt (model variant K) eða með rafmagnsstýring (stjórntalva Quantron A) til að opna og loka trekt (model variant Q).
Með AXIS M er dreifing möguleg á yfir 20 km/h aksturshrað. Dreifarar eru með góður aðgangur að öllum hlutum til þrif og viðhalds.
RAUCH MDS ÁBURÐARDREIFARAR 500-2000 L
Rauch MDS áburðardreifarar eru fáanlegir í fjórum mismunum stærðum, frá 500 litrar upp í 900 litrar. Einnig er hægt að velja dreifara með vökvastýringu (tveggja arma) til að opna og loka trekt (model variant K) eða með rafmagnsstýring (stjórntalva Quantron A) til að opna og loka trekt (model variant Q).
RAUCH AXEO SAND OG SALTDREIFARAR
Meiri upplýsingar í heimasíðu Rauch