KRÄNZLE HD SERÍA

Þýsk hágæðavara

Hannaðar fyrir mikla notkun
Mjög auðveld í notkun, færanleg og tekur lítið pláss
Hljóðlátasta dælan í sínum flokki
Mótor slekkur á sér þegar rofabyssu er sleppt

Meiri upplýsingar á heimasíðu Kränzle

 

Category:
Share on:

Description

HD 10/122 TS

Hámarksþrýstingur 135 bar
Vinnuþrýstingur 30-120 bar
Vatnsflæði 10 l/min
Hraði mótors 2800 rpm
230 V, 2,5 kw
Þyngd 23 kg
Stærð 440 x 200 x 330

Staðalbúnaður:
Létt grind úr ryðfríu stáli
5 m rafmagnssnúra
Vírofin háþrýstislanga, 10 m
Rofabyssa með handfangi
Stiglaus þrýstistjórnun
Dæluhaus úr endingargóðri málmblöndi.
Keramiksteypt hlífðarkápa á dælustimpli.

Additional information

Models

HD 7/122 TS, HD 10/122 TS, HD 9/80 TS, HD 12/130 TS

Go to top