Lambamjólk
ELVOR SEREN XL er alhliða lambamjólk
Sérstök samsetning þess minnkar hættu á meltingarvandamálum og tryggir vöxt. Magn er 25 kg í poka.
Hlutfall undanrennudufts 20%
Hlutfall mjólkurafurða >60%
Hlutfall próteina 23,5%
Hlutfall fitu 23,5%
Verð án vsk 16.990.-kr
Verð með vsk 21.068-kr
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332
Category: | Fóðurvörur |
Share on: |
Related Products
Mjólkurduft ELVOR Premio
Megin einkenni
Hlutfall af mjólkurafurðum >50%
Hlutfall af próteinum 21.6%
Hlutfall fitu 17.5%
Verð án vsk 10.670
Verð með vsk 13.231
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332
Mjólkurduft ELVOR PERFORMANCE
ELVOR PERFORMANCE inniheldur hágæða mjólkurhráefni sem stuðla að hröðum og stöðugum vexti.
Hátt hlutfall próteina tryggir eðlilegan vöxt.
Hlutfall undanrennudufts 40%
Hlutfall mjólkurafurða 80%
Hlutfall hrápróteina 25%
Hlutfall hráfitu 21%
Verð án vsk 11.685
Verð með vsk 14.490
ATH: Verð er til leiðbeiningar, getur breyst án fyrirvara.
Upplýsingar hjá sölumönnum í síma 465-1332
Kalksalt vörulílnan
Kalksalt 15 kg.
Kalksalt með hvítlauk 15 kg.
Kalksaltsteinn 7,5 kg.
Saltið í bætiefnafötunum kemur frá fiskverkunum. Til að halda kolefnissporinu í lágmarki og sækja ekki vatnið yfir lækinn, er saltið oftar en ekki sótt í fiskverkanir á Vestfjörðum og stundum ekki lengra en 30 metra. Gamlir bændur þekkja vel gæðin sem felast í salti sem hefur komist í návígi við fisk, því saltið dregur í sig prótein, vítamín og snefilefni frá fisknum sem hefur svo góð áhrif á kýr, kindur og hesta. Sérstaða kalksalts felst í þessu góða salti sem ekkert af innfluttu vörunum getur skákað.
Kalkþörungarnir sem varan dregur nafn sitt af, koma frá Kalkþörungaverksmiðjunni á Bíldudal. Kalk hefur góð áhrif á vöxt beina, tanna, ullar og felds. Kúabændur sem nota kalksalt hafa einnig talað um að frumutala hafi lækkað og fita hækkað hjá kúnum eftir að þeir fóru að gefa kalksalt.