Description
ELVOR PREMIO er alhliða mjólkurduft fyrir kálfa í eldi og inniheldur 50% af mjólkurafurðum. Duftið kemur í 25 kg pokum.
Megin einkenni
Hlutfall af mjólkurafurðum >50%
Hlutfall af próteinum 21.6%
Hlutfall fitu 17.5%
Category: | Fóður |
Share on: |
ELVOR PREMIO er alhliða mjólkurduft fyrir kálfa í eldi og inniheldur 50% af mjólkurafurðum. Duftið kemur í 25 kg pokum.
ELVOR SEREN XL er alhliða lambamjólk og inniheldur 20% undanrennuduft.
Sérstök samsetning þess minnkar hættu á meltingarvandamálum og tryggir vöxt. Magn er 25 kg í poka.
Hlutfall undanrennudufts 20%
Hlutfall mjólkurafurða >60%
Hlutfall próteina 23,5%
Hlutfall fitu 23,5%
ELVOR PERFORMANCE inniheldur hágæða mjólkurhráefni sem stuðla að hröðum og stöðugum vexti.
Hátt hlutfall próteina tryggir eðlilegan vöxt.
Hlutfall undanrennudufts 40%
Hlutfall mjólkurafurða >80%
Hlutfall hrápróteina 27%
Hlutfall hráfitu 21%
Kalksalt 15 kg.
Kalksalt með hvítlauk 15 kg.
Kalksaltsteinn 7,5 kg.
Saltið í bætiefnafötunum kemur frá fiskverkunum. Til að halda kolefnissporinu í lágmarki og sækja ekki vatnið yfir lækinn, er saltið oftar en ekki sótt í fiskverkanir á Vestfjörðum og stundum ekki lengra en 30 metra. Gamlir bændur þekkja vel gæðin sem felast í salti sem hefur komist í návígi við fisk, því saltið dregur í sig prótein, vítamín og snefilefni frá fisknum sem hefur svo góð áhrif á kýr, kindur og hesta. Sérstaða kalksalts felst í þessu góða salti sem ekkert af innfluttu vörunum getur skákað.
Kalkþörungarnir sem varan dregur nafn sitt af, koma frá Kalkþörungaverksmiðjunni á Bíldudal. Kalk hefur góð áhrif á vöxt beina, tanna, ullar og felds. Kúabændur sem nota kalksalt hafa einnig talað um að frumutala hafi lækkað og fita hækkað hjá kúnum eftir að þeir fóru að gefa kalksalt.
ELVOR HP er alhliða mjólkurduft sérstaklega saman sett til að ná fram hámarksárangri í eldi kálfa.
Mjög hátt hlutfall mjólkurpróteina og hraðvirkra fitusýra.
Hlutfall undanrennudufts 20%
Hlutfall mjólkurafurða >60%
Hlutfall próteina 23,5%
Hlutfall fitu 23,5%