SAMASZ ALPS SNJÓPLÓGAR

Snjóplógar fyrir töluverð átök eða upp að 12 tonna átaksþunga. AlpS snjóplógarnir eru tvöfalt öflugri en PSV plógarnir og henta því betur í verktöku.

Meiri upplýsingar á heimasíðu Samasz

AlpS 301 AlpS 331 AlpS 361 AlpS 401
Vinnslubreidd max / min 300 / 263 cm 330 / 305 cm 360 / 318 cm 400 / 347 cm
Hæð á blöðum 98 cm 98 cm 98 cm 98 cm
Hámarks horn á blöð upp að 30° upp að 30° upp að 30° upp að 30°
Fjöldi glussatengja 2 2 2 2
Þrítengibeisli II II II II
Stærð L x B x H 135 x 315 x 113 cm 135 x 345 x 116 cm 135 x 375 x 123 cm 135 x 415 x 123 cm
Þyngd 730 kg 800 kg 865 kg 900 kg
Glussastýring á blöðum X X X X
Glussafjöðrun á tjökkum X X X X
Breiddarljós X X X X
Brand:
Categories: ,
Share on:

Additional information

Models

AlpS 301, AlpS 331, AlpS 361, AlpS 401

Go to top