Lambamjólkin rýkur út
Það er allt á fullu í sauðburði til sveita þessa dagana. Viðskiptavinir okkar hafa tekið vel í nýju lambamjólkina frá ELVOR.
Verðið á mjólkurduftinu er mjög gott en þrátt fyrir það er hvergi slegið af gæðum. Við bjóðum sérstakan kynningarafslátt á lambamjólkinni, eða 25 kg poka á aðeins 14.990 krónur án vsk.