Um okkur

Búvís ehf býður ykkur velkomin á heimasíðu okkar. Búvís var stofnað í janúar 2006.
Búvís sérhæfir sig í sölu og þjónustu búvéla og rekstaravara til bænda svo sem áburði, rúlluplasti og rúlluneti. Vaxandi þáttur í rekstrinum er einnig sala á vörum til annarra hópa, til dæmis sturtuvögnum og háþrýstidælum. Búvís hefur hlotið frábærar viðtökur meðal viðskiptavina. Fyrirtækið hefur því vaxið hratt og í dag bjóðum við mikið úrval af hágæða vörum og kappkostum að þjónusta vörurnar með aukahlutum, varahlutum og góðri þjónustu. Til þess að hægt sé að bjóða vörur í hæsta gæðaflokki og á eins hagkvæmu verði og möguleiki er, höfum við lagt áherslu á að halda yfirbyggingu í lágmarki og lágmarka flutningskostnað, sem er sívaxandi kostnaðarliður. Þessi heimasíða sýnir hvað Búvís hefur að bjóða.


samab 

aburdur 

 
dieci-logo 


Búvís ehf
.
Grímseyjargötu 1 - 600 Akureyri
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
S: 465-1332 

Einar Guðmundsson
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  
S:465-1332 GSM: 660-1648 

Valgeir Anton Þórisson
 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
S:465-1332 GSM: 862-4003 

Gunnar Guðmundarson
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  
S:465-1332 GSM: 899-9193
 

FF2013 2017 gull lodrett inv