Á undanförnum vikum höfum við orðið varir við að bændur sem og aðrir eru hugsandi yfir þróun íslensku krónunnar og hafa verið að velta fyrir sér áburðarkaupum nú á þessu ári.
Við höfum tryggt okkur ákveðið magn af áburði sem við getum boðið til 10 nóvember á þessum verðum sem má sjá hér að neðan.
Sú hækkun sem um er að ræða er aðalega tilkomin vegna þróun íslensku krónunnar frá því síðastliðinn vetur.